top of page

Ertu að kaupa íbúð í nýbyggingu?


Óskaðu eftir hljóðvistargreinargerð hússins.

Samkvæmt byggingarreglugerð frá 2012 er skylt að skila inn hljóðvistargreinargerð fyrir stærri fjölbýlishús. Í greinargerðinni skal farið yfir hljóðhönnun byggingarinnar og því lýst hvernig fyrirfram skilgreindum kröfum er náð.

Velkomið er að hafa samband ef spurningar vakna.

Ertu að skipta um gólfefni?

Huga þarf að undirlagi undir gólfefni til að lágmarka högghljóð sem berast þar frá. Annars vegar til að uppfylla kröfur og hins vegar,...

Comments


bottom of page