Óskaðu eftir hljóðvistargreinargerð hússins.
Samkvæmt byggingarreglugerð frá 2012 er skylt að skila inn hljóðvistargreinargerð fyrir stærri fjölbýlishús. Í greinargerðinni skal farið yfir hljóðhönnun byggingarinnar og því lýst hvernig fyrirfram skilgreindum kröfum er náð.
Velkomið er að hafa samband ef spurningar vakna.
Comments